top of page
Norwegian Wood! The mighty longship Harald Fairhair passes Iceland's Snæfellsjökull Glacier.
SAGA MUSICA


SagaMusica - Ekki aðeins fyrir ferðamenn!
Sagna- og tónlistarbálkur Valgeirs Guðjónssonar býður spánýja upplifun af fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Aðgengileg tónlist og textar á ensku um efni sem stendur Íslendingum nærri hjarta er tilvalin fyrir fólk á öllum aldri.
SagaMusica má setja upp nær hvar sem er. Aðeins er boðið upp á sýningar samkvæmt pöntun - fyrir hvers kyns samsetningu af fólki og staðsetningu eftir hentugleikum..
bottom of page